
Eftir situr merkileg saga um skáldið Kim Larsen sem nam land á Íslandi með tónlist sinni og alla leið í grunnskóla borgarinnar. Fyrir það er ég afar þakklátur fyrir og þykir vænt um minninguna er við nemendur Venna sátum í hátíðarsal Breiðholtsskóla, sáum Vernharð handleika plötuna þá skiptið, blása rykið af nálinni og við tókum þátt í merkilegasta kennslutíma sögunnar að ég tel – hlusta á í morgunsárið á Kim Larsen og fræðast um dönsku – á okkar hátt!
Blessuð sé minning þessa mikla skálds!
…tak for hele tiden Kim Larsen!

Rita ummæli