Fyrir rúmu ári steig ég fram í erfiðustu ákvörðun minni vegna kynferðismisnotkunar sem ég varð fyrir. Eitt af haldreipum mínum var stór hópur fólks sem kvittaði sig inní METOO byltinguna. Við treystum því að viljinn væri sá einn að stíga fram og vera fyrirmynd annarra til að létta á þessum þungu skrefum. Það hélt ég […]
Ódýr redding meirihluta borgarstjórnar, sem var að brenna inni með svörin um Braggamálið, var að fá slökkviliðsstjórann til að slökkva í sinunni með klöppum úr ráðhúsinu – og rjúka svo í burtu ábyrgðarlaus. Vitleysan, þvælan og stjórnleysið er lýgilegt. Það að stjórnandi borgarinnar undir stjórn borgarstjóra hafi getað þetta er óeðlilegt og þýðir aðeins eitt – […]
Þetta er svo sorglegt. Við sem þekkjum þetta erum alltaf að hamra á þessum mikla vanda útigangsmanna. Ár eftir ár, vetur eftir vetur. Já, senn kemur vetur. Frostið mun bíta og ennþá má fólkið í þessum sporum berjast fyrir lífi sínu – og tapa – fólk deyr. Það væri réttast að loka þessu bölvaða braggaskrýpi […]
Braggamálið tekur nú nýja stefnu hjá meirihluta borgarstjórnar. Oddviti Pírata kennir Vigdísi Hauksdóttur um að skemma partýið í ráðhúsinu. Það er Vigdísi að kenna að upplýsa eitt mesta sukk sem borgarstjóri er ábyrgur fyrir. Píratar eru grautfúlir því þeir eru meðsekir fyrir vitleysuna og að leyft þessu máli að fara svo langt eins og er […]
Ég telst vera jólasveinn. Ég á við algjör jólasveinn, eins og Ketill Larsen heitinn og Ómar Ragnarsson. Ég hef verið að í 34 ár hver einustu jól í desembermánuði. Síðustu árin voru með Hjálpræðishernum í Reykjavík. Þetta „jobb“ er líklega það skemmtilegasta sem ég hef nokkurn tímann tekið þátt í – og mun taka […]
Eldri bróðir minn starfaði á sínum yngri árum meðal annars sem dyravörður í Regnboganum sem var kvikmyndahús og er nú þar sem Bíó Paradís er til húsa. Dyraverðir í kvikmyndahúsum voru reffilegir menn, jafnvel sumir í júníformi. Þeir tóku afrifu miðana og vísuðu fólki til sætis. Þeir höfðu vasaljós til að lýsa yfir salinn í […]
Lífið markar okkur með ýmsum hætti. Við vinnum sigra og upplifum ósigra. Við kynnumst sum hver lífsbaráttu sem er ómannlegt að þola en gerir okkur oft kleift til að skilja heiminn og verkefnin sem okkur eru sett. Á einn eða annan hátt þá sigrum við – að lokum. Tindur Gabríel, eða Ingimundur Valur Hilmarsson […]
Nýlegar athugasemdir