Þessi grein birtist í tímaritinu Þjóðmálum sem kom út núna í júní. Sú skoðun virðist útbreidd að grunnskólinn eigi að innræta börnum tiltekin viðhorf. Þessa sér stað í aðalnámskrá grunnskólanna en samkvæmt henni eru grunnþættir menntunar lýðræði, jafnrétti, sjálfbærni, heilbrigði, sköpun og læsi. Þótt merking þessara hugtaka sé hvorki einföld né óumdeild hefur þessi áhersla aðalnámskrár nánast […]
Feministar hafa sent frá sér áskorun um að kynjafræðikennsla verði tekin upp sem skylduáfangi í grunnskólum. Það hlaut að koma að því. Rökin fyrir því að kenna þurfi kynjafræði í skólum eru annarsvegar þau að jafnréttisfræðsla sé lögboðin og hinsvegar þau að valkvæð kynjafræðikennsla í framhaldsskólum hafi skilað svo góðum árangri. Fyrir það fyrsta er jafnréttisfræðsla […]
Áður birt í Kvennablaðinu Það hefur ekki farið fram hjá þeim sem fylgjast með skrifum mínum að ég er hreint ekki hrifin af þeim feminisma sem hefur tröllriðið íslenskri samfélagsumræðu á síðustu árum. Ég er oft sökuð um að setja alla feminista undir sama hatt, en þeir séu nú svo margir og misjafnir. En það […]
Tölfræðin sýnir að fáar konur eru meðal verkfræðinga. Hvað gerir þú? Hvetur þær konur sem þú veist að hafa áhuga á verkfræði til að láta drauma sína rætast en telur ekkert óeðlilegt þótt fleiri konur hafi áhuga á umönnun en vélum. Lærir verkfræði af því að eina leiðin til þess að fjölga konum innan […]
Kæri Hannes Hólmsteinn Ég fyrirlít sumar pólitískar skoðanir þínar. Það er ekkert persónulegt. Ef ég sæi þig standa við stöðumæli og snúa vösunum út, myndi ég rétta þér tíkall. Ég fyrirlít samt brauðmolakenninguna, hugmyndina um einkavæðingu auðlinda, stóriðjustefnu og margt fleira sem öfgasinnaðir kapítalistar pilsfaldakapítalistar boða. Það er algengt að fólk yfirfæri óbeit sína á […]
Í mínu ungdæmi var engin klámvæðing. Auðvitað var til klám en ekki „klámvæðing“ því hún hófst ekki fyrr en með almennri internetnotkun. Hvernig stendur þá á því að þegar ég var í 7. bekk þótti fátt fyndnara en að teikna tittling á töfluna í skólastofunni? Hversvegna tíðkuðust allskonar kossa- og keliríisleikir á mínum unglingsárum? Hversvegna […]
Jón Baldvin Hannibalsson segist hafa fengið þá skýringu á afturköllun boðs um að halda gestafyrirlestra við HÍ að svokallaðir „kynjafræðingar“ hafi mótmælt ráðningu hans skriflega. Ég bað forseta félagsvísindasviðs um afrit af þessu mótmælabréfi en fékk það svar að hann vissi ekki til þess að slíkt plagg væri til. Nú er ljóst að einhver lýgur. […]
Þennan átti ég eftir að birta. Stór hluti af þjónustu við konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi og þurfa á sálfræðiþjónustu að halda er í höndum feminsta en ekki fagfólks. Fólk er ráðið í slík störf á pólitískum forsendum fremur en faglegum. Erlendis eru dæmi um kvennaathvörf séu nokkurskonar heilaþvottarstöðvar. Þetta má t.d. sjá í […]
Feministar vilja fá að boða pólitíska hugmyndafræði sína í barnaskólum. „Jafnréttisfræðsla“ er ekkert annað en kynjafræði fyrir börn. Boðskapurinn er sá sami og „fræðslan“ er byggð á sömu gervivísindunum. Þrátt fyrir að engum dyljist að drengir eiga erfiðara uppdráttar í skólakerfinu en telpur og flosni frekar upp úr námi, er öll áhersla Kynungabókar á stöðu […]
Feministar hafna vísindalegum aðferðum. Þar með er obbinn af öllum feminískum rannsóknum ómarktækur. Það kemur samt ekkert í veg fyrir að sé vísað til þeirra í umræðunni og þegar sama lygin er sögð nógu oft trúir fólk henni. Ég ætla aðeins að nefna eitt dæmi hér; goðsögnina um að heimilisofbeldi sem „kynbundið“, þ.e. að reglan […]