Færslur fyrir flokkinn ‘Viðskipti og fjármál’

Miðvikudagur 26.11 2014 - 16:39

Er Dróma ósómi að verða að Arion ósómi

Fyrir meira en ári síðan birtist grein í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni Drómi ósómi. Í þeirri grein var farið yfir vinnbrögð fjármálafyrirtækisins eða innheimtufyrirtækisins Dróma.  Eins og svo margir eflaust þekkja var umrætt fyrirtæki þekkt fyrir ótrúlega óbilgirni í garð skuldara sinna.  Það sem einkenndi þetta ágæta fyrirtæki líka var getuleysi þess til að taka á málum og framfylgja hinum einföldustu […]

Mánudagur 27.10 2014 - 10:18

Skattar og stjórnsýsla

Fyrir nokkru tók ég að mér mál fyrir umbjóðanda sem sneri að samskiptum við skattyfirvöld. Umbjóðandinn hafði átt félag sem hann hafði selt en honum hafði verið ráðlagt af fagfólki að skipta upp félaginu og selja svo. Fór hann að þeim ráðum og þremur árum eftir sölu félagsins fékk hann fyrirspurnarbréf frá Ríkisskattstjóra þar sem hann var […]

Sunnudagur 28.09 2014 - 14:57

Sex hundruð sumur

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum sem fylgst hefur með skrifum mínum að ég hef haft ýmislegt að segja um hvernig unnið er að málum skuldugra heimila og fyrirtækja innan bankakerfisins. Margt hefur gengið á og sumt hefur verið lyginni líkast enda reynt að ganga eins nærri þessum aðilum og hægt er þegar […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur