Mánudagur 09.09.2013 - 09:29 - FB ummæli ()

Framtíðin séð fyrir

Hér er skemmtilegt myndband með framtíðarspá frá árinu 1967.

Þetta er svolítið hallærislegt og skondið. Takið t.d. eftir kynjahlutverkunum!

Þó er þarna spáð fyrir um þróun tölvutækni á heimilum sem hefur gengið eftir og ríflega það.

Það er merkilegt í ljósi þess að þegar spáin var sett fram voru einkatölvurnar eða heimilistölvurnar ekki komnar til sögunar.

Framleiðsla einkatölva fór varla af stað fyrr en um og upp úr 1980 og internetið fór ekki að virka fyrir almenning fyrr en upp úr 1995.

Tölvupósturinn varð þó mun fullkomnari en þarna var gert ráð fyrir…

 

Síðasti pistill: Láglaunalandið Ísland: Förum nýja leið

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar