Á fundi borgarstjórnar 20. mars sl. óskaði ég eftir því að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri upplýsti um launakostnað Reykjavíkurborgar vegna þeirra fulltrúa stjórnmálaflokka sem hafa setið í ráðum og nefndum á vegum borgarinnar á kjörtímabilinu. Spurningin er skýr og því á að vera auðvelt að svara henni. Svörin hefðu hins vegar leitt í ljós að kostnaður […]
Þeir sem hafa komið nálægt rekstri fyrirtækja gera sér grein fyrir mikilvægi þess að allar ákvarðanir um fjárfestingar og útgjöld séu vel ígrundaðar. Rangar ákvarðanir geta verið dýrkeyptar og komið í veg fyrir vöxt og viðgang fyrirtækisins. Hið sama á við um ákvarðanir í rekstri sveitarfélaga. Það hefur því reynst mörgu sveitarfélaginu happadrjúgt þegar sá sem stendur […]
Hvers vegna koma ekki svör við fyrirspurn um laun borgarfulltrúa og annarra pólitíkusa í borgarkerfinu?
Viðvarandi lóðarskortur er staðreynd í Reykjavík. Hann hefur valdið þeim hækkunum fasteignaverðs í borginni, sem aldrei hafa sést áður, þrátt fyrir að oft hafi komið hækkunartímabil. Um er að kenna þrákelknislegri stefnu um þéttingu byggðar sem byggir á þeirri óraunhæfu framtíðarsýn núverandi meirihluta að í borginni sé aðeins aukning á ríkum Reykvíkingum sem hafa efni […]
Vill fólk búa hér í Reykjavík? – já – vill það búa í miðbæ Reykjavík? – já Getur fólk búið hér í Reykjavík? – einhverjir já, ekki allir. – getur ungt fólk búið í miðbæ Reykjavíkur? – nei, sárafáir. Það að vilja gera eitthvað er ekki það sama og raunverulega að gera eitthvað. Unga […]
Verkfælni meirihluta Samfylkingar, Bjartar Framtíðar, Vinstri grænna og Pírata í borginni er staðreynd. Þessi meirihluti er líka sérstaklega ákvarðanatökufælinn eins og stofnun fjölda verkhópa og starfshópa er til vitnis um. Þeim leiðist óskaplega að afgreiða tillögur frá okkur í minnihlutanum. Þeir hafa hvorki kjark né þor til að hafna þeim né samþykkja. Því velkjast tillögurnar […]
Í borgarráði í dag barst svar frá fjármálaskrifstofu borgarinnar um hverjir teljist til fruminnherja. Ljóst er að nokkrir aðilar gegna pólitískt skipuðum stöðum á vegum Reykjavíkurborgar sem ekki hafa talið að þeir eigi að gera ráð fyrir hagsmunaskráningu sinni eða skrá sig sem innherja sem skv. lögum á að gera. Það vekur óneitanlega athygli að […]
Það hefur óneitanlega vakið athygli mína að borgarfulltrúar meirihlutans hafa ávallt kosið eftir línunni og hvergi hefur mátt sjá nokkra misbresti í atkvæðagreiðslunum. Foringjanum hefur verið hlýtt í hvívetna. Nú brást foringjanum hins vegar að halda hjörð sinni saman, því þau undur og stórmerki gerðust í umhverfis- og skipulagsráði á miðvikudaginn sl, sbr. þessa fundargerð: Fundargerð […]
Í 5. gr. stofnsamnings um Strætó bs.(byggðasamlag) sem undirritaður var og samþykktur þann 7. maí 2001, kemur fram að formaður stjórnar skuli vera fulltrúi fjölmennasta sveitafélagsins. Það er engum blöðum um það að flétta að Reykjavík er fjölmennasta sveitafélagið sem að samningnum stendur. Kristín Soffía Jónsdóttir úr Samfylkingunni f.h. Reykjavíkur, á samkvæmt ofanrituðu að vera […]
Frambjóðandi Samfylkingarinnar í Reykjavík talar niður til þess hluta þjóðarinnar sem býr ekki á höfuðborgarsvæðinu. Frambjóðandinn talar um frekjuna í hyskinu af landsbyggðinni. Þetta hyski heimti að fá að stjórna nærumhverfi þeirra sem búi á höfuðborgarsvæðinu. Hverju svarar forysta Samfylkingarinnar þegar svona er talað til kjósenda hennar á landsbyggðinni? Er forystan sammála frambjóðandanum?