Þetta er svo sorglegt. Við sem þekkjum þetta erum alltaf að hamra á þessum mikla vanda útigangsmanna. Ár eftir ár, vetur eftir vetur. Já, senn kemur vetur. Frostið mun bíta og ennþá má fólkið í þessum sporum berjast fyrir lífi sínu – og tapa – fólk deyr. Það væri réttast að loka þessu bölvaða braggaskrýpi […]
Braggamálið tekur nú nýja stefnu hjá meirihluta borgarstjórnar. Oddviti Pírata kennir Vigdísi Hauksdóttur um að skemma partýið í ráðhúsinu. Það er Vigdísi að kenna að upplýsa eitt mesta sukk sem borgarstjóri er ábyrgur fyrir. Píratar eru grautfúlir því þeir eru meðsekir fyrir vitleysuna og að leyft þessu máli að fara svo langt eins og er […]
Ég telst vera jólasveinn. Ég á við algjör jólasveinn, eins og Ketill Larsen heitinn og Ómar Ragnarsson. Ég hef verið að í 34 ár hver einustu jól í desembermánuði. Síðustu árin voru með Hjálpræðishernum í Reykjavík. Þetta „jobb“ er líklega það skemmtilegasta sem ég hef nokkurn tímann tekið þátt í – og mun taka […]
Eldri bróðir minn starfaði á sínum yngri árum meðal annars sem dyravörður í Regnboganum sem var kvikmyndahús og er nú þar sem Bíó Paradís er til húsa. Dyraverðir í kvikmyndahúsum voru reffilegir menn, jafnvel sumir í júníformi. Þeir tóku afrifu miðana og vísuðu fólki til sætis. Þeir höfðu vasaljós til að lýsa yfir salinn í […]
Lífið markar okkur með ýmsum hætti. Við vinnum sigra og upplifum ósigra. Við kynnumst sum hver lífsbaráttu sem er ómannlegt að þola en gerir okkur oft kleift til að skilja heiminn og verkefnin sem okkur eru sett. Á einn eða annan hátt þá sigrum við – að lokum. Tindur Gabríel, eða Ingimundur Valur Hilmarsson […]
Danska alþýðuskáldið Kim Larsen er látinn. Ég þakka fyrrum kennara mínum Vernharði Linnet fyrir að kynna mig fyrir þessum mikla tónlistarmanni dana. Með einstökum hætti nýtti Venni, eins og við kölluðum hann oftast, texta og lög Kim Larsen og þannig virkjaði hann okkur nemendur í að syngja með og kynna okkur innihald textanna sem skáldið […]
Ég fagna því að borgarráð sýni þó þennan lit í málinu. Þetta var og er eitt af málum okkar í Miðflokknum í Reykjavík. Það er því ánægjulegt að raddir okkar og margítrekuð áminning um þessa nöturlegu staðreynd hafi náð í gegn, enda eru borgaryfirvöld búin að fá fyrir löngu aðvörun um algjört úrræðaleysi í þessum […]
Það eru mjög blendnar tilfinningar sem bærast um í huga manns og hjarta eftir að hafa séð nýjustu kvikmynd Baldvins Z, „Lof mér að falla.“ Kvikmyndin er einstök og hefur brotið blað í sögu íslenskrar kvikmyndagerðar og fer út fyrir allt í túlkun á viðfangsefninu. Leikarar allir skara framúr og sýna magnaðan leik. Tónlistin er […]
Skúli Mogensen forstjóri WOW er mikill glaumgosi að mér finnst. Hann kann að láta á sér bera, heldur svakaleg partý eins og það í Hvammsvík fyrir stuttu. WOW AIR hefur virkað eins og partý nýríkra krakka, bleik föt, selfie-æði flugstjóra og nú síðast – galin partý með áflogum og látum sem rata í fréttirnar. En […]
Gunnar Smári Egilsson talsmaður Sósíalistaflokksins kann að skapa sér góða vinnu. Hann fór trylltan dans með 2007 liðinu hér fyrir einhverjum árum, ætlaði svo að stýra álfasölu og góðgerðarsamtökum, en er nú komin í eitt mesta plott stjórnmála, því svona eldflaug eins og Gunnar Smári deyr ekki ráðalaus. Hann ætlar sér að þurrka út heila […]
Nýlegar athugasemdir