Það er morgunljóst að Verkalýðsfélag Akraness, VR, Efling og Framsýn ætla að leggja ofuráherslu í komandi kjarasamningum að ná tökum á hinum tryllta leigumarkaði, enda liggur fyrir að stór hluti ráðstöfunartekna lágtekjufólks fer í að greiða húsaleigu. Eins og kemur fram í þessari frétt þá hækkaði vísitala leiguverðs um 10,4% á síðustu 12 mánuðum sem […]
Í dag eru einungis 292 dagar eða nánar til getið 9 mánuðir þar til kjarasamningar á hinum almenna vinnumarkaði renna út. Það er morgunljóst að landslagið í íslenskri verkalýðshreyfingu hefur gjörbreyst á liðnum misserum og dögum, fyrst með kjöri Ragnars Þórs til formanns VR og núna síðast með kjöri Sólveigar Önnu til formanns Eflingar. Eins […]
Nýlegar athugasemdir