Færslur fyrir júlí, 2015

Fimmtudagur 30.07 2015 - 20:08

Fréttabann á Þjóðhátíð

Fréttabann af meintum nauðgunarmálum á Þjóðhátíð í Eyjum hugnast mér afar illa. Sérstakt að slík stefnubreyting skuli kynnt rétt fyrir að hátíðin hefst, þvert á alla umræðu sem fram hefur farið að undanförnu um að það að vera þolandi ofbeldis sé ekki feimnismál. Samfélagið hefur enda dáðst að fjölda manna sem stigið fram og tjáð […]

Föstudagur 24.07 2015 - 22:47

Húsnæðismál unga fólksins – hvað næst?

Það var frábært framtak þegar Breiðholtið var byggt og ungar barnafjölskyldur gátu loks komið þaki yfir höfuðið. Sjálfstæðismenn áttu þar virkilega góðan hlut að máli. Þessu þarf að fylgja eftir árið 2015.  Sakna þess að sjá ekki okkur Sjálfstæðismenn og ég tala nú ekki um SUS með skýra forystu í þessu máli.  Landsfundur er að hausti, […]

Miðvikudagur 22.07 2015 - 20:09

Heimsviðburður á Húsavík

Heimsviðburður varð nýlega á Húsavík þegar fyrsta siglingin var farin á Ópal fyrsta rafknúna hvalaskoðunarbátnum hjá fyrirtækinu Norðursiglingu. Sérstök tækni í skipinu gerir því kleift að tappa af rafmagni á rafbíla að lokinni hverri ferð, rafmagni sem verður til á siglingunni. Meðal farþega um borð var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Ég tel að við Íslendingar […]

Laugardagur 11.07 2015 - 13:58

Betri ávöxtun í stað íburðar!

Sem kunnugt er áformar Landsbankinn að byggja nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn við hlið Hörpu við Reykjavíkurhöfn. Eins og gefur að skilja falla þessi áform í grýttan jarðveg hjá mörgum. Landsbankinn er að stórum hluta í eigu ríkisins eftir hrunið. Á sama tíma og það skortir fé til að byggja nýjan Landspítala, sem ætti með fullri […]

Sunnudagur 05.07 2015 - 12:39

Ég talaði minnst

Umræðuhefðin á hinu háa Alþingis verður að breytast hið snarasta.  Þingmenn lofa öllu fögru í upphafi og lok hvers þings, en síðan verða efndirnar engar.  Þar sem ég sit í sæti 53 í þingsalnum furða ég mig á því hvað þar fer fram.  Alltof oft snúast umræðurnar um hver eigi heiðurinn að hverju og hver hafi klúðrað hverju. Niðrandi […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur