Færslur með efnisorðið ‘Stjórnskipunarréttur’

Miðvikudagur 03.11 2010 - 22:55

Meiri þrígreiningu – hvernig?

Í gær voru kosningar til fulltrúadeildar þings Bandaríkja Norður-Ameríku (BNA) og þriðjungs öldungadeildar auk fylkisstjóra. Er því ekki úr vegi að minna á helstu kosti stjórnskipulags BNA – enda þótt ýmsir gallar séu vitaskuld þar á stjórnmálum og stjórnarfyrirkomulagi eins og víðar (en þeir eru ekki endilega stjórnskipulegir að mínu mati). „Checks and balances“ Einn […]

Þriðjudagur 02.11 2010 - 21:31

Aðskilnaður ríkis og kirkju!

Ég býð mig vitaskuld ekki bara fram til stjórnlagaþings þar eð ég hef  fjallað um gildandi stjórnarskrá í 20 ár eða af því að ég tel þann vettvang, sem ég lagði til strax eftir hrun, henta vel til stjórnlagaumbóta. Ástæðan er sú að ég tel að ýmsu megi – og þurfi jafnvel að – breyta í […]

Mánudagur 01.11 2010 - 22:04

Hvers vegna ég vil á stjórnlagaþing

Í þessum mánuði eru liðin 2 ár frá því að ég nefndi fyrst á fundi hugmynd um stjórnlagaþing – og reifaði hana svo fyrst á opnum fundi um miðjan desember 2009. Hér má lesa um mína upphaflegu uppskrift. Í lok þessa mánaðar verður kjörið til stjórnlagaþings – og ég hef boðið mig fram; lesa má […]

Sunnudagur 31.10 2010 - 20:25

Hvað er „neyðarstjórn“?

Hún er frumleg – og, að ég held, vel meint – tillaga Hreyfingarinnar, um „neyðarstjórn“ eða þingkosningar – en gengur hún upp? Ég vil ekki gera lítið úr tilefninu eða góðum hug þingmannanna – og sat raunar um kvöldið áhugaverðan opinn fund um tillöguna. Hér vil ég hins vegar skýra nokkrar reglur sem þessu tengjast og […]

Laugardagur 30.10 2010 - 20:57

Friðarmál og stjórnarskráin

Í tilefni af heimsókn í Friðarhús í gærkvöldi, þar sem mánaðarlega er haldinn fjáröflunarkvöldverður í þágu starfsemi Samtaka hernaðarandstæðinga, datt mér í hug að fjalla hér um hvað er – og hvað ekki – að finna í stjórnarskrá um stríð og frið – eða öllu heldur utanríkismál. Síðan ætla ég að vanda að leggja til […]

Laugardagur 30.10 2010 - 04:53

3249

Hef fengið þetta auðkenni: 3249. Sjá hér (og víðar): http://is.wikipedia.org/wiki/Frambjóðendur_til_stjórnlagaþings_á_Íslandi_2010

Fimmtudagur 28.10 2010 - 21:35

Veit að ég veit ekkert

Í tilefni af því að ég gef kost á mér til stjórnlagaþings – í ykkar umboði – vil ég minna á afstöðu Sókratesar, sem sagði: Ég veit aðeins það, að ég veit ekkert. Það hefur líklega mótað mig töluvert að hafa lært í menntaskóla að Sókrates taldi atgervi, gáfur, hæfileika og þekkingu ekki ráða úrslitum […]

Miðvikudagur 27.10 2010 - 16:30

Býð mig fram á stjórnlagaþing

Framboð í þágu valdajafnvægis Nú – þegar réttur mánuður er til kosninga til stjórnlagaþings og 523 framboðstilkynningar hafa verið staðfestar – vil ég upplýsa að  ég býð mig fram til þess að sitja stjórnlagaþing í ykkar umboði í því skyni að bæta stjórnarskrána – og jafna völd mismunandi aðila og hagsmuna.     Þrjú stefnumál til að […]

Þriðjudagur 26.10 2010 - 23:50

Stjórnarskráin og framfærsla

Erindi sem ég flutti í kvöld á borgarafundi Bótar í Salnum í Kópavogi að ósk skipuleggjenda: Forseti, fundarstjóri og aðrir fundargestir. Ég þakka fyrir að fá boð um að tala á þessum fundi. Ég gjarnan ræða um tvennt: Í fyrsta lagi vil ég ræða um stjórnarskrána og framfærslu – sem er að vísu ekki beinlínis neytendamál en […]

Mánudagur 25.10 2010 - 16:30

Sérstakan stjórnlagadómstól?

Í beinu framhaldi af síðasta pistli stóðu eftir þrjár spurningar: Þurfum við fleiri (almenna) dómstóla, svo sem millidómstig, og þarf stjórnarskrárbreytingu til þess? Þurfum við þurfum sérstakan stjórnlagadómstól? Krefst stofnun stjórnlagadómstóls eða tilvist hans stjórnaskrárbreytingar? Að því er varðar spurninguna um hvort stofna eigi millidómstig meðal hinna almennu dómstóla, þ.e. á milli héraðsdómstóla og Hæstaréttar, […]

Höfundur

Gísli Tryggvason
Sat í stjórnlagaráði 2011 og er í framkvæmdaráði umbótaflokksins Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Löglærður (hdl.) og með meistaragráðu (MBA) í mannauðsstjórnun. Hef sótt og varið hagsmuni og réttindi neytenda og launafólks í 15 ár.

GSM 897 33 14; gt@vestnord.is
RSS straumur: RSS straumur