Í fréttum nú í janúar hefur verið sagt frá því að í nokkrum tilvikum hafi einungis verið hægt að lenda á NA-SV flugbraut (06/24) Reykjavíkurflugvallar eða svokallaðri neyðarbraut vegna veðurs. Hafi brautin gert gæfumuninn í annasömu sjúkraflugi fimmtudaginn 8. janúar sl. og tryggt jafnframt að innanlandsflug raskaðist lítið í snarpri suðvestanáttinni sem ríkti á flugvellinum þann […]
Neyðarbrautin skiptir máli eins og heldur betur sannaðist í dag. Það er mikilvægt hagsmunamál fyrir okkur öll að henni verði ekki lokað eins og meirihlutinn í borgarstjórn hefur ákveðið með Dag B. Eggertsson borgarstjóra í broddi fylkingar. Meirihlutinn í borgarstjórn hefur samþykkt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir því að neyðarbrautin fari og er ekki lengur […]