Færslur fyrir maí, 2016

Miðvikudagur 18.05 2016 - 11:05

Hvað varð um athugasemdir Öryggisnefndarinnar?

Á fundi borgarstjórnar 3. maí sl. samþykkti meirihluti borgarstjórnar, þ.e. Samfylkingin, Píratar, Vinstri græn og Björt framtíð, nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar þar sem NA/SV flugbrautin (flugbraut 06/24) eða svokölluð neyðarbraut er tekin af skipulagi. Niðurstaða héraðsdóms Með dómi héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 22. mars sl. var innanríkisráðherra, fyrir hönd íslenska ríkisins, gert skylt að […]

Miðvikudagur 11.05 2016 - 20:10

Sumargötur

Á visir.is er greint frá því að mikil óánægja sé meðal kaupmanna við Skólavörðustíg með lokun gatna í 5 mánuði í miðborginni. Gagnrýna þeir borgaryfirvöld fyrir samráðsleysi segjast þegar finna fyrir samdrætti í komu viðskiptavina. http://www.visir.is/kaupmenn-vid-skolavordustig-osattir-med-sumarlokun/article/2016160519726 Tillaga Framsóknar og flugvallarvina um samráð  Á fundi borgarráðs 19. nóvember 2015 lögðu Framsókn og flugvallarvinir fram svohljóðandi tillögu: „Lagt er […]

Þriðjudagur 10.05 2016 - 09:41

Taprekstur borgarinnar

Það er staðreynd að rekstur borgarinnar gengur illa undir stjórn Samfylkingarinnar, Pírata, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar, og áætlanir ganga ekki upp. Ársreikningur Reykjavíkurborgar 2015 liggur fyrir og sýnir verri niðurstöðu en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar, þ.e. A- og B-hluta, var 167% undir áætlun. Mikið tap er á aðalsjóði eða sem nemur 18,3 […]

Sunnudagur 01.05 2016 - 12:36

Er Vesturbærinn að verða barnlaus?

Á föstudaginn fengu foreldrar leikskólabarna á Mýri bréf frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar um að verið væri að skoða framtíð leikskólans bæði út frá því að leikskólastjóri láti af störfum í sumar og „ekki síður út frá því að börnum er að fækka í Vesturbænum.“ Bent er á að staðan á Mýri sé þannig að […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur