Færslur fyrir apríl, 2015

Fimmtudagur 16.04 2015 - 22:35

Reykjavíkurflugvöllur- vilji ríkisstjórnarinnar

Fyrir síðustu kosningar sögðu fulltrúar meirihlutans í borginni að Reykjavíkurflugvöllur væri ekki kosningamál því það væri ekki verið að fara gera eitt eða neitt við flugvöllinn á þessu kjörtímabili! Hið rétta er að í lok síðasta kjörtímabils voru teknar ákvarðanir sem eiga að koma til framkvæmda á þessu kjörtímabili sem varða flugvöllinn. Í lok síðasta […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur