Færslur fyrir apríl, 2016

Föstudagur 22.04 2016 - 11:07

Auglýsingakostnaður borgarinnar 2015

Á fundi borgarráðs 7. apríl sl. var lagt fram svar við fyrirspurn Framsóknar og flugvallarvina um auglýsingakostnað borgarinnar á árinu 2015. Í svarinu kemur fram að á árinu 2015 var auglýsingarkostnaður Reykjavíkurborgar kr. 127.190.750, þar af var kostnaður við birtingu auglýsinga kr. 112.728.032. Söluaðili Auglýsingagerð Auglýsingar (birting) Fjárhæð Hlutfall 365 – prentmiðlar ehf. 441.090 25.905.602 […]

Miðvikudagur 20.04 2016 - 14:30

Orð en ekki öryggi

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs sem var að ljúka samþykkti meirihlutinn deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar um að taka svokallaða neyðarbraut af skipulagi. Minnihlutinn þ.e. Framsókn og flugvallarvinir og Sjálfstæðisflokkur greiddu atkvæði á móti. Á fundinum lögðu Framsókn og flugvallarvinir fram svohljóðandi bókun: Þrátt fyrir niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur liggja ekki fyrir fullnægjandi gögn og þar með fullvissa um […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur