Færslur fyrir ágúst, 2016

Miðvikudagur 31.08 2016 - 10:15

Fjársveltir skólar

Ástandið er alvarlegt í grunnskólum og leikskólum borgarinnar og það verður að leysa. Lögboðnu skólastarfi er ekki unnt að sinna miðað við núverandi aðstæður og bitnar það á börnunum í borginni. Undanfarna daga hafa starfsmenn leik- og grunnskóla borgarinnar bent á að ástandið hafi aldrei verið jafn slæmt. Hafa bæði skólastjórar leik- og grunnskóla í […]

Fimmtudagur 18.08 2016 - 11:38

Engar dælur og engir stórmarkaðir úti á Granda

Meirihlutinn í borgarstjórn, þ.e. Samfylkingin, Píratar, Vinstri græn og Björt framtíð, vill ekki dælur fyrir eldsneyti á lóðum stórmarkaða og alls ekki að stórmarkaðir festist í sessi úti á Granda sem meirihlutinn telur jaðarsvæði. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær hafnaði meirihlutinn fyrirspurn að sett yrði upp sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti á Krónulóðina úti á […]

Þriðjudagur 09.08 2016 - 13:02

Minnihlutinn í borgarstjórn vill álit siðanefndar

Í áliti umboðsmanns borgarbúa frá 3. júní sl. kemur fram í niðurstöðu hans um samninga bílastæðanefndar við Miðborgina okkar að það hafi verið verulega ámælisvert að samningarnir hafi verið gerðir án tillits til niðurstöðu hans í áliti frá 10. janúar 2014 enda bílastæðanefnd grandsöm um ólögmæti samninganna a.m.k. frá þeim tímapunkti þegar hann kynnti niðurstöðuna. Samningsgerðin […]

Miðvikudagur 03.08 2016 - 21:15

Lóðaverðaleyndin

Eins og kunnugt er hefur Reykjavíkurborg haft mjög fáar fjölbýlishúsalóðir og lóðir undir íbúðarhúsnæði vestan Elliðaáa til sölu undanfarin ár. http://blog.pressan.is/gudfinnajohanna/2016/02/27/thetting-byggdar-og-unga-folkid/ Óhætt er að fullyrða að verðmætustu lóðirnar sem borgin á miðsvæðis, sem til stendur að byggja íbúðarhúsnæði fljótlega á, eru lóðirnar við Vesturbugt þar sem reisa á svokölluð „Reykjavíkurhús“. Borgin keypti þær af Faxaflóahöfnum og hafa „fróðir“ aðilar sem ég hef spurt skotið á að verðmæti […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur