Færslur fyrir maí, 2015

Mánudagur 04.05 2015 - 21:19

Lýðræðisást í flugvallarmálinu?

MMR kannaði hug Íslend­inga til þess að loka flug­braut 06/24 (oft nefnd neyðarbraut) á Reykja­vík­ur­flug­velli. Niður­stöður könn­un­ar­inn­ar voru þær að 78% Íslend­inga eru and­víg því að braut­inni verði lokað. Sé aðeins horft á íbúa höfuðborg­ar­svæðis­ins vilja 74% ekki að braut­inni verði lokað. Sé aðeins horft á Reykja­vík þá eru 68% íbúa and­víg lok­un braut­ar­inn­ar. Könn­un­in var […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur