Færslur fyrir júlí, 2015

Þriðjudagur 21.07 2015 - 23:48

Þarf Landsbankinn á fjármálaráðgjöf að halda?

Rök bankastjóra Landsbankans fyrir því að byggja nýjar höfuðstöðvar Landsbankans á einni verðmætustu lóð landsins eru þau að það muni spara 700 milljónir á ári. Ef bankinn sparar 700 milljónir á ári að byggja þetta glæsihýsi við höfnina þá er bankinn greinilega í algjöru rugli nú þegar og þarf á fjármálaráðgjöf að halda. Einhvern veginn efast ég […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur