Rök bankastjóra Landsbankans fyrir því að byggja nýjar höfuðstöðvar Landsbankans á einni verðmætustu lóð landsins eru þau að það muni spara 700 milljónir á ári. Ef bankinn sparar 700 milljónir á ári að byggja þetta glæsihýsi við höfnina þá er bankinn greinilega í algjöru rugli nú þegar og þarf á fjármálaráðgjöf að halda. Einhvern veginn efast ég […]