Færslur fyrir nóvember, 2015

Fimmtudagur 26.11 2015 - 16:12

Reykjavíkurborg ræður rekstrarráðgjafa

Á fundi borgarráðs í dag var tekin fyrir eftirfarandi tillaga Framsóknar og flugvallarvina frá 3. september sl.: „Í nýrri skýrslu fjármálaskrifstofu segir um rekstrarniðurstöðu A-hluta að hann kalli á viðbrögð í fjármálastjórn borgarinnar.  Því leggja Framsókn og flugvallarvinir fram þá tillögu að borgarráð fái aðstoð utanaðkomandi rekstrarsérfræðinga frá viðurkenndri endurskoðunarskrifstofu til að takast á við […]

Mánudagur 23.11 2015 - 16:45

Neyðarbrautin notuð í dag vegna veðurs

Á facebook í dag hafa komið fram upplýsingar og myndband um það að í morgun hafi NA/SV flugbrautin (06/24) eða svokölluð neyðarbraut verið notuð vegna of mikils hliðarvinds til að hægt væri að lenda á hinum tveimur flugbrautunum. Á fundi borgarráðs 19. nóvember sl. var lagt fram bréf innanríkisráðherra, dags. 3. nóvember sl., þar sem mótmælt er […]

Sunnudagur 15.11 2015 - 13:35

Vilt þú að tilteknum götum verði lokað í 5 mánuði á ári?

Tilraunir með göngugötur í miðborginni hafa staðið yfir síðustu sumur og hefur ánægja borgarbúa með þær aukist ár frá ári, samkvæmt könnunum sem Capacent hefur gert. Nú stendur til að loka ákveðnum götum til frambúðar í 5 mánuði á ári eða frá 1. maí til 1. október. Í skoðanakönnun sem Gallup gerði meðal félagsmanna í […]

Föstudagur 13.11 2015 - 21:19

Upplýsingar til Brynjars

Vegna ummæla Brynjars Harðarsonar sem fram koma í Kjarnanum í dag http://kjarninn.is/frettir/2015-11-13-segir-flugvallarvini-hafa-haldid-uppi-miklu-arodursstridi-i-gegnum-fjolmidla/ er rétt að benda á eftirfarandi: Flugbraut 06/24 er kölluð neyðarbrautin vegna þess að hún er notuð þegar ekki er hægt að lenda á hinum tveimur flugbrautunum vegna veðurs eins og ítrekað gerðist síðasta vetur. Í niðurstöðu Samgöngustofu frá því í sumar um áhættumatið […]

Fimmtudagur 05.11 2015 - 21:00

Fjölgun íbúða í Reykjavík

Á heimasíðu Þjóðskrár Íslands www.skra.is er að finna mikið af gagnlegum upplýsingum. Þar er m.a. að finna upplýsingar um fjölda og skiptingu íbúða eftir sveitarfélögum í árslok hvers árs frá árinu 1994 til og með 2014 og hvernig íbúðirnar skiptast í einbýli og fjölbýli frá 2011 til ársloka 2014. Í árslok 2014 voru samtals 50.914 […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur