Færslur fyrir september, 2016

Laugardagur 03.09 2016 - 16:17

Oftúlkaður Hæstaréttardómur?

Í dómsmálinu um lokun neyðarbrautarinnar var ekki gerð krafa um það að ríkið myndi standa við samkomulagið um söluna á landinu í Skerjafirði sem fulltrúar Samfylkingarinnar gerðu f.h. Reykjavíkurborgar og ríkisins 1. mars 2013, þ.e. Dagur B. Eggertsson og Katrín Júlíusdóttir, þó svo vikið sé að samkomulaginu í dómnum þegar fjallað er um valdmörk innanríkisráðherra. […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur