Færslur fyrir október, 2017

Fimmtudagur 19.10 2017 - 09:54

Þéttingarstefnan hefur aukið húsnæðisvandann

Ástandið í húsnæðismálum í Reykjavík er mjög slæmt. Það vantar nokkur þúsund íbúðir inn á markaðinn. Meirihlutinn í borgarstjórn, þ.e. Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Björt framtíð, eiga stóran þátt í því vegna einstrengislegrar þéttingar- og lóðaskortsstefnu sem hefur aukið verulega húsnæðisvandann í Reykjavík og búið til skort sem hefur leitt til hækkunar fasteignaverðs. Það […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur