(Greinin birtist í Morgunblaðinu 14. ágúst 2017) Framsókn og flugvallarvinir hafa allt kjörtímabilið gagnrýnt einstrengingslega þéttingar- og lóðaskortsstefnu meirihlutans í borgarstjórn og vangetu og viljaleysi meirihlutans við að fjölga félagslegum leiguíbúðum. Meirihlutinn hefur ekki viljað víkja frá stefnu sinni þó að neyðarástand ríki í húsnæðismálum bæði á almennum markaði og félagslegum, en umsækjendum á biðlista […]