Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Fimmtudagur 14.11 2013 - 19:32

Eiga börn ekki að njóta vafans í kynferðisbrotamálum?

Umræðan um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hefur ekki farið fram hjá neinum. Miðað við það sem að undan er gengið hefði maður haldið að dómsstólar og ekki síst ákæruvaldið væru betur í stakk búin til að taka á þessum málaflokki. Fyrir nokkru síðan tók ég að mér mál þar sem grunur lék á því að ungur […]

Miðvikudagur 13.11 2013 - 14:47

Skattlagning olíuvinnslu

Frá árinu 1997 hefur verið starfandi starfshópur um olíuleit á landgrunni Íslands á vegum iðnaðarráðuneytisins. Síðan þá hafa lög verið sett um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis. Árið 2002 var fyrsta leitarleyfið gefið út og eftir það hefur áhugi olíufyrirtækja aukist. Eitt af þeim atriðum sem fyrirtækin horfa til þegar þau taka ákvörðun um hvort […]

Fimmtudagur 31.10 2013 - 13:59

Ábyrgð stjórnarmanna

Lengi vel hefur það tíðkast að framkvæmdastjórar og stjórnarformenn einkahlutafélaga séu látnir sæta ábyrgð ef félögin standa ekki skil á vörslusköttum. Þessi ábyrgð nær lengra en svo að gera þá ábyrga sem stjórnarmenn því þeir þurfa persónulega að bera fjárhagslega ábyrgð fyrir umræddum vanskilum. Það getur þýtt að þeir þurfa sjálfir að standa skil á […]

Mánudagur 14.10 2013 - 16:46

Halló heimur!

Velkomin á blog.pressan.is. Þetta er fyrsta færslan.

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur