Seðlabankinn tilkynnti í dag lækkun stýrivaxta um 0,5 prósentistig (sjá hér). Það var ein af forsendum Lífskjarasamningsins að vextir myndu lækka, til hagsbóta fyrir skuldara. Mat aðila samningsins var að með útfærslu samningsins væru skapaðar forsendur er gætu stuðlað að lækkun vaxta. Það hefur nú gengið eftir. Í stíl við tíðarandann má segja að þetta […]
Í umræðum um orkupakka 3 er oft sagt að hann skipti litlu máli á meðan ekki er lagður strengur til orkuútflutnings frá Íslandi til Evrópu. Þetta er villandi málflutningur. Orkupakki 3 er hluti af lengri tíma þróun skipanar orkumála, sem einkum stefnir að aukinni markaðsvæðingu og einkavæðingu opinberra orkufyrirtækja. Þetta er meðal annars fært í […]
Í kjölfar lífskjarasamninganna spyrja margir hvað verði um lífskjör lífeyrisþega. Mun lífeyrir almannatrygginga ekki taka sömu hækkunum og launataxtar þeirra lægst launuðu? Lífskjarasamningarnir færa þeim lægst launuðu mestu hækkanirnar, alls um 90.000 krónur á samningstímabilinu – og svo hagvaxtartengdar hækkanir að auki. Frá 1. apríl hækka lægstu taxtar um 17.000 krónur á mánuði, síðan 24.000 […]
Það sætir tíðindum að ASÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem tekin er eindregin afstaða gegn frekari markaðsvæðingu orkugeirans, en það er yfirlýst markmið ESB með innleiðingu orkupakanna. Kjarninn í röksemdum ASÍ er eftirfarandi: Raforka er grunnþjónusta og á ekki að mati Alþýðusambands Íslands að vera háð markaðsforsendum hverju sinni. Raforka á að vera […]
Almennt um kjarasamninginn Nýr kjarasamningur verkalýðshreyfingarinnar við atvinnurekendur er um margt nýstálegur. Kjarabætur koma á óvenju fjölbreyttu formi og af því tilefni hafa margir kallað samninginn “lífskjarasamning” (sjá kynningu hér). Ég tel hins vegar að megin einkenni samningsins og mesta nýmælið sé að hann er óvenju mikill jafnaðarsamningur. Kjarabætur eru mestar hjá þeim sem eru á […]
Almennt um kjarasamninginn Nýr kjarasamningur verkalýðshreyfingarinnar við atvinnurekendur er um margt nýstálegur. Kjarabætur koma á óvenju fjölbreyttu formi og af því tilefni hafa margir kallað samninginn “lífskjarasamning” (sjá kynningu hér). Ég tel hins vegar að megin einkenni samningsins og mesta nýmælið sé að hann er óvenju mikill jafnaðarsamningur. Kjarabætur eru mestar hjá þeim sem eru […]
Í nýrri könnun kemur fram að um 83% svarenda vilji að fólk sem er með lægstu tekjur (500 þúsund kr. eða minna á mánuði) fái meiri skattalækkun en aðrir (sjá hér). Um 9% eru hlutlaus en einungis 8% eru þessu andvíg. Þetta er í takti við áherslur verkalýðshreyfingarinnar og einnig í takti við loforð sem […]
Í upphafi samráðs við aðila vinnumarkaðarins, sem stjórnvöld blésu til vegna yfirstandandi kjarasamninga, var markmið þeirra í skattamálum skilgreint svona: “Hafin verður endurskoðun á tekjuskattskerfinu með áherslu á lækkun skattbyrði og mögulegar breytingar á fyrirkomulagi persónuafsláttar og samspili við bótakerfið sem ætlað er að styðja við tekjulægri hópa (lágtekjur og lægri millitekjur)”. Í fjármálaáætlun […]
Samtök atvinnurekenda (SA) buðu verkalýðsfélögunum kaupmáttarrýrnun fyrir alla sem eru með 400 þúsund krónur á mánuði og yfir. Það var heldur snautlegt tilboð, svo ekki sé meira sagt – enda viðræðum slitið að hálfu VR, Eflingar, VLFA og VLFG. Þetta má sjá í grein minni á Kjarnanum sem ber saman kröfu verkalýðsfélaganna og tilboð SA […]
Rangfærslur fjármálaráðherra Fjármálaráðherra hefur sagt undanfarið að ráðstöfunartekjur lægstu tekjuhópa hafi hækkað meira en ráðstöfunartekjur þeirr tekjuhæstu. Þetta er líka fullyrt í nýrri skýrslu sérfræðingahóps fjármálaráðherra um skattamál. Þetta er hins vegar mjög rangt ef menn horfa til allra skattskyldra tekna, það er að meðtöldum öllum fjármagnstekjum hátekjuhópanna. Menn eiga auðvitað að byggja allan slíkan […]
Fyrri pistlar