Færslur fyrir desember, 2012

Mánudagur 31.12 2012 - 16:01

Kryddsíldin 2012 – Bjarni leiðtoginn

Hinni ágætu Kryddsíld er að ljúka á Stöð 2. Þessi þáttur veitir sæmilegt yfirlit yfir árið í pólitíkinni og samantekt á stöðu mála í árslok. Eftir að hafa hlustað og litið á forystumenn stjórnmálasamtakanna á Íslandi, sem komu saman í Kryddsíldinni og tjáðu sig um hin ýmsu mál, stendur eftir að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, […]

Laugardagur 01.12 2012 - 09:38

Lægstu samnefnarar Alþingis Íslendinga

Óhætt er að segja að lægstu samnefnarar Alþingis Íslendinga komi úr röðum Vinstri grænna og Samfylkingarinnar. Það hafa nú dæmin rækilega sannað. Í gærkveldi, 30. nóvember 2012, sýndu tveir þingmenn þessara hreyfinga, sem mynda ríkisstjórn Íslands í dag, af sér mikinn og fáheyrðan dónaskap undir ræðuflutningi hins háttvirta þingmanns Illuga Gunnarssonar. Gengu þessir þingmenn á […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur