Færslur fyrir mars, 2016

Miðvikudagur 30.03 2016 - 09:27

„Tapað – Fundið“ hjá vinstri mönnum

Nýjar ,,fréttir“ herma að fjármálaráðherra hafi ,,átt“ eignarhaldsfélag á Seychelles eyjum sem eru um 1.300 km (c.a. 720 sjómílur) undan ströndum Sómalíu, þ.e. undan ströndum Afríku. Einnig segjast menn hafa ,,gögn“ um tilurð ,,félags innanríkisráðherra“ á Bresku Jómfrúareyjum sem eru um 1.000 km (c.a. 558 sjómílur) frá fyrirmyndaríki vinstri manna, þ.e. Kúbu. Allt virðist hafa […]

Sunnudagur 27.03 2016 - 15:38

Sóðaskapur vinstri manna

Nú hafa upprennandi íslenskir vinstri menn erlendis verið dregnir upp til að atyrða forsætisráðherra íslensku þjóðarinnar, þann ráðherra sem staðið hefur sig einna best allra frá stofnun lýðveldis á Íslandi. Á sama tíma eru vinstri menn við stjórn í Reykjavík og sóðaskapurinn þar er með eindæmum. Nýjar fréttir þaðan herma að spara eigi um 3,5 […]

Fimmtudagur 24.03 2016 - 09:07

Vanþekking fjölmiðla er ógn

Hvort heldur sem rætt er um fjármál, efnahagsmál eða mennta- og menningamál á Íslandi einkennast flestir fjölmiðlar á Íslandi, ekki allir, á því að vera illa undir umfjöllun búnir, segja rangt frá eða skekkja myndina svo mikið að til almennings er miðlað rangri mynd af stöðu mála, eðli þeirra og efni. Ríkisfréttastofa og aðrar slíkar […]

Laugardagur 19.03 2016 - 12:34

Óþefur stjórnmálanna í vikulokin

Fulltrúar stjórnmálahreyfingarinnar Vinstri grænna á Alþingi Íslendinga hafa lagt upp með þá stefnu að standa vörð um náttúru Íslands, verja almenning gegn mengun og leita allra leiða til að stuðla að margvíslegum hagsmunum verkafólks með opna stjórnsýslu að leiðarljósi. Björt framtíð er flokkur ungs og upprennandi fólks í leit að frelsi án skuldbindinga. Þessir fulltrúar mættu í […]

Miðvikudagur 16.03 2016 - 17:09

Allur ketill í eld í orkumálum

Síðustu ár hefur viðskipta- og lögfræðingurinn Ketill Sigurjónsson haldið uppi áhugaverðu og oft á tíðum orkumiklu efni á vef sínum undir heitinu Orkubloggið. Óhætt er að segja að það hefur vakið umtal í gegnum tíðina en þar hefur verið leitað leiða að upplýsa almenning um orkumál á Íslandi. Í gær kom Ketill fram í Kastljósi […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur