Færslur fyrir júní, 2014

Þriðjudagur 17.06 2014 - 11:24

Lýðveldið 70 ára

  Kæru Íslendingar – Gleðilega hátíð !   Í dag fögnum við því að þjóðin er sjálfstæð og hefur náð að dafna betur undir sinni stjórn en allar þær aldir þar á undan þar sem þjóðin varð að lúta erlendri stjórn. Íslendingar vilja starfa með öðrum ríkjum á jafnræðisgrunni, stunda verslun og viðskipti þar sem […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur