Færslur fyrir mars, 2017

Miðvikudagur 29.03 2017 - 18:40

Ný rannsóknarskýrsla um kaup á Búnaðarbanka Íslands

Árið 2003 keyptu aðilar 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands. Það komu aðilar sem buðu hæst og ríkið seldi þeim bankann fyrir það verð og átti hluti þess m.a. að renna í það að byggja nýjan Landspítala rétt eins og átti að gera með þá fjármuni sem fengust fyrir söluna á hlut ríkisins í Símanum, […]

Fimmtudagur 09.03 2017 - 16:35

Ragnar Þór Ingólfsson sem formann VR

Í dag og næstu daga, þ.e. til hádegis þriðjudaginn 14 mars nk., standa yfir kosningar hjá Verzlunarmannafélaginu (VR) bæði til stjórnar og til formannsembættis þessa fjölmenna aðildafélags Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Ef þú ert félagsmaður getur þú farið hér beint á vef VR og greitt Ragnari Þór Ingólfssyni atkvæði þitt. Hvers vegna ættir þú að gera […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur