Færslur fyrir apríl, 2013

Þriðjudagur 30.04 2013 - 19:03

Kostur Sjálfstæðisflokksins í stöðunni

  Hvaða leikur er í stöðunni?   Þeir sem hafa leikið knattspyrnu, handbolta eða aðrar íþróttir þekkja vel að það sem máli skiptir er tímasetningin þegar markmiðið er að skora. Það sem nú er um að ræða er að líta ekki til baka heldur spila úr stöðunni eins og hún liggur fyrir í dag. Framsókn […]

Mánudagur 29.04 2013 - 16:47

Mesta áhætta Framsóknar

Í pistli hér á Eyjunni hefur ritstjórinn sjálfur talið sig þess umkominn að geta sagt að stærsti flokkur þjóðarinnar eigi ekki að fá umboð til stjórnarmyndunar á Íslandi. Í kjölfarið fer Össur Skarphéðinsson mikinn, maður sem glatað hefur þingmönnum úr þingflokki sínum í hlutfalli sem ekki hefur mælst áður frá stofnun lýðveldis á Íslandi, og […]

Mánudagur 29.04 2013 - 10:45

Er ESB ekki ,,tapari“ kosninganna?

Oftar en ekki er kveikt á útvarpinu á morgnanna og í dag er morguninn einstaklega fagur, blár himinn, sól og blíða. Stillt var á Heimi og Kollu í útvarpinu. Tónlistarinnar var notið í botn enda verið að spila Queen og rödd Freddy Mercury ómaði um eldhúsið. Dagurinn byrjaði virkilega vel. Í örskotsstund var hugað að því, […]

Sunnudagur 28.04 2013 - 15:55

Sigur Bjarna Benediktssonar

Mörgum hefur orðið tíðrætt um að Framsóknarflokkurinn sé sigurvegari kosninganna. Það er ekki rétt mat þrátt fyrir að sá flokkur hafi bæði náð vopnum sínum frá fyrri tíð og rifið óánægjufylgi af Samfylkingunni m.a. vegna þess að sú fylking hefur hent út eðalkrötum á síðustu árum. Hið rétta mat er að Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur […]

Sunnudagur 28.04 2013 - 00:10

Bjarni stýrir XD til sigurs

  Nú er orðið ljóst, þrátt fyrir að ,,nóttin sé ung“ og breytingar geti komið fram, að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er að stýra flokki sínum til sigurs í þessum kosningum. Sérstaklega er flokkurinn sterkur í kjördæmi formannsins sem er fagnaðarefni. Á sama tíma styrkir Framsóknaflokkurinn sig mikið en ekki eins mikið og kannanir voru […]

Laugardagur 20.04 2013 - 10:43

Framsóknarflokkurinn góðu gæddur

  Nú fer að líða að kosningum og fylgi Framsóknaflokksins dalar. Hefur formaður flokksins m.a. bent á að kosningabaráttan gæti orðið ljót og það er satt. Kosningabarátta er oft óvægin og ódrengileg þar sem notuð eru ljót orð og oftar en ekki persónulegar árásir. Hitt ber einnig að nefna að til eru þeir sem koma […]

Mánudagur 15.04 2013 - 09:58

Veirusýking af stofni B

Það er ekkert grín þegar fólk sýkist af alvarlegum sjúkdómum sem jafnvel getur dregið það til dauða eða valdið því alvarlegum skaða til lengri eða skemmri tíma. Þetta þekkir fólk vel og veit að heilsan skiptir miklu máli og aðgát verður að hafa með börnum, óvitum, sem margir hverjir geta ekki og kunna ekki að […]

Föstudagur 12.04 2013 - 11:13

Afsögn handa RÚV og DV ?

Hin ríkisrekna RÚV fór að spyrja leiðtoga Sjálfstæðisflokksins í sjónvarspþætti í gær hvort hann ætti ekki að segja af sér eða hvort hann hafi hugleitt slíkt. Ekki sáu sömu aðilar ástæðu til að spyrja formann Samfylkingarinnar, sem hrynur í fylgi sem aldrei fyrr, að hinu sama og þá sérstaklega í ljósi þess að sá flokkur […]

Miðvikudagur 03.04 2013 - 08:31

Norður Kórea og Ísland

Margir Íslendingar þekkja til þess að í hruninu og rétt eftir það var haft í flimtingum að Ísland gæti orðið Kúba norðursins eða Norður Kórea. Mikið var skrafað og gert grín með þetta allt saman. Vinstrimenn af hvaða kyni sem er hlógu að og supu af ríkisstyrktum kaffibollum sínum og borðuðu evrópustyrkta súkkulaðisnúða. Sjálfum þykir […]

Þriðjudagur 02.04 2013 - 10:17

Atvinnuleysi innan ESB í hæstu hæðum

Eurostat er hagstofa Evrópusambandsins og tekur saman gögn um margvíslega þætti er varðar rekstur sambandsins rétt eins og Hagstofa Íslands. Nýlegar tölur varðandi atvinnuleysi innan sambandsins sýna að aldrei áður hafi atvinnuleysið mælts hærra en nú. Stendur það í 12% innan evrusvæðisins um þessar mundir og öllu hærra á því svæði en í sambandinu í […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur