Færslur fyrir mars, 2013

Laugardagur 30.03 2013 - 09:40

Óviðeigandi utanríkisráðherra

Ísland rekur sendiráð víða um heim og m.a. í Kína. Nýlega tók utanríkisráðherra uppá því að þiggja boð Eista sem er vinaþjóð Íslendinga. Gekk þetta boð út á að skattborgurum í Eistlandi sé gert að greiða í framtíðinni fyrir skrifstofuhúsnæði íslenskra sendierindreka í Kína. Sjá frétt varðandi málið af vefsetri ráðuneytisins: Eistland býður Íslendingum aðstöðu […]

Fimmtudagur 28.03 2013 - 09:06

Árangur ríkisstjórnar Íslands

Nýlega las forsætisráðherra úr forsetabréfi og frestaði fundum Alþingis framyfir kosningar. Lýkur þá tímabili fyrstu tæru vinstristjórnar Íslandssögunnar en sögu Íslands má rekja langt aftur þar sem margt hefur gengið á og miklar hamfarir geysað svo ekki sé minnst á pestir og vosbúð fyrri alda. Þeir sem kusu þessa stjórn yfir sig eftir hrunið árið […]

Laugardagur 23.03 2013 - 10:07

Kastljós ríkisstjórnarinnar

Nú er farið að birta og það er vor í lofti. Börnin eru farin að leika sér úti og gleðjast hér á flötinni í Mosfellsbæ. Það er gleði í loftinu. Þrátt fyrir þetta er drungalegt og dimmt yfir ríkisstjórn Íslands og Alþingi. Ríkisstjórnarflokkarnir, með stuðningi Framsóknar og Hreyfingarinnar (a.m.k. lengi framan af), hafa nú ekki […]

Fimmtudagur 21.03 2013 - 20:25

Skattaheimska Kastljóss

Kastljós hefur tekið upp nokkur áhugaverð og ógnvekjandi mál m.a. á sviði kynferðisofbeldis og tekist vel upp með að upplýsa um glæpi af þeim toga. Nú hafa sömu menn tekið upp á því að reyna að glæpavæða stjóriðju á Íslandi með atbeina ráðherra í ríkisstjórn Íslands sem hafa ekki fengið nokkra fjárfestingu til landsins enda […]

Sunnudagur 17.03 2013 - 10:24

Snjóskaflinn

    Allt frá hruni íslenska hagkerfisins hefur verið fjallað um snjóhengju sem ætlað er að geti fallið yfir íslenskt hagkerfi og Íslendinga. Lýsingar af þessum toga hræða og skelfa en líklega er það markmið þeirra sem ætla að hræða og skelfa að nota þvílíkt orðalag. Þetta er rangnefni á eðli vandans sem um er […]

Sunnudagur 10.03 2013 - 10:09

Símtal Davíðs og Geirs

    Þegar RÚV rekur trippi ríkisstjórnarflokkana og heldur þeim á beit situr fjósamaður einn heima í hlaði og bíður eftir einni stuttri og tveimur löngum.   __ ______ ______   Þessi fjósamaður hefur enn ekki mætt til mjalta, ekki mokað flórinn og lætur þess í stað RÚV sjá um ómakið enda stofnun rekin af sveitarsjóði […]

Fimmtudagur 07.03 2013 - 14:42

Lífeyrir og EIR

  Í dag, fimmtudaginn 7. mars 2013, fer fram 1. umræða á Alþingi um nýtt lagafrumvarp (mál 636 – sjá slóð) velferðarráðherra varðandi lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegs stuðnings m.a. við aldraða Íslendinga. Samhliða þessari umræðu á hinu háa Alþingi hefur vistmönnum hjúkrunarheimilisins EIR (sem greitt hafa milljarða fyrir búseturétt) og erfingjum þeirra verið að berast tilboð […]

Miðvikudagur 06.03 2013 - 11:20

Sortinn og ríkisstjórn Íslands

  Í dag hefur fólk kvartað talsvert yfir því að skólar hafi ekki tilkynnt að þeir yrðu lokaðir í dag. Hins vegar brugðust stjórnendur skóla þannig við á höfuðborgarsvæðinu að vara foreldra við og hvöttu þau að meta ástandið. Fyrir hrun hvöttu fjölmargir almenning til að vara sig á hvað framundan var og að gæta […]

Þriðjudagur 05.03 2013 - 17:23

Sr. Halldór Gunnarsson í Holti

      Af Suðurlandi er það helst að frétta er að sr. Halldór Gunnarsson, kenndur við kirkjusetrið Holt undir Eyjafjöllum, sagði af sér öllum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Jafnframt skráði hann sig úr flokknum. Það hef ég nú líka gert nema aðeins í rétt tæpa tvo mánuði þegar ég óttaðist að ,,vinstriöflin“ tækju völdin þar […]

Mánudagur 04.03 2013 - 20:20

Stjórnarskrá lýðveldisins

  Við Íslendingar erum með stjórnarskrá, stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33 frá 1944. Margir hafa rætt fjálglega um ,,aðra“ stjórnarskrá en það er bara ekki til önnur stjórnarskrá en þessi. Svo er nú málum háttað og því verður ekki breytt nema samkvæmt stjórnarskránni. Þar eiga ekki einhver hókus-pókus hrossakaup eða klækjastjórnmál að eiga hlut að […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur