Í pistli mínum í mars á þessu ári fjallaði ég um endalausar árásir á gjaldmiðil Íslands og stöðu kröfuhafa og Íslendinga undir snjósaflinum sem sumir kölluðu snjóhengjuna til að hræða líftóruna úr fólki svo þjóna mætti þeirra lélega og mannskemmandi málstað. Jafnframt var þjóðinni ætlað að skipta þessum miðli út og tilsvarandi löggjöf sem nú kemur […]