Færslur fyrir mars, 2014

Sunnudagur 02.03 2014 - 14:44

Pelarnir tæmast

Um þessar mundir stafar ógn af Rússum og líkur á að órói magnist enn um sinn á meðal Evrópuríkja og nágrannalanda þeirra. Fjármunir frá Rússlandi hafa streymt til ríkja þar sem Rússar gæta hagsmuna sinna. Sama hefur Evrópusambandið gert hjá væntanlegum aðildar- og umsóknarríkjum og streyma nú hirðskáld sambandsins niður á Austurvöll og yrkja þar […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur