Færslur fyrir ágúst, 2016

Sunnudagur 28.08 2016 - 13:15

Einsmálsflokkar í tísku á Íslandi

Munið eftir bumbubananum sem Guðni Ágústsson keypti fyrir kosningar, hjólaskautunum á miðju diskótímabilinu, línuskautunum sem komu svo á undan hjólreiðaævintýrinu? Sodastreamið á 80s tímabilinu var alveg yndælt fyrirbæri og ekki má gleyma fótanuddtækinu sem gerði fólki kleyft að horfa á sjónvarpið og fá nudd í leiðinni. Allt kom þetta inn á heimili okkar, þótti vinsælt en […]

Föstudagur 19.08 2016 - 06:51

Jafnrétti kynja og foreldrastarf

Í fjölbreyttum heimi, a.m.k. hér á vesturlöndum, er orðið sjálfsagt að gera ráð fyrir umræðu varðandi jafnrétti kvenna og karla. Á síðustu árum hafa orðið byltingar í jafnrétti almennt og opnun á umræðu varðandi kynjamisrétti og kynhneigð. Það er af hinu góða. Samhliða þessari umræðu hafa akveðnir aðilar náð að sannfæra sjálfan sig að þeir […]

Fimmtudagur 04.08 2016 - 13:42

Nýkommúnismi

Síðustu ár og misseri hefur þróast á Íslandi kæruleysislegt viðhorf til samfélagsins þar sem völd og ábyrgðarleysi fara saman, óábyrgar yfirlýsingar án innihalds, þörf á að þröngva lífsháttum eins upp á annan og veruleikafirrt neikvæð umræða um annars ágætt samfélag fólks er byggir á frelsi einstaklingsins, einkaframtakinu, sáttmála um velferð og umhyggju fyrir ungbörnum, öldruðum, fólki […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur