Árið 2003 keyptu aðilar 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands. Það komu aðilar sem buðu hæst og ríkið seldi þeim bankann fyrir það verð og átti hluti þess m.a. að renna í það að byggja nýjan Landspítala rétt eins og átti að gera með þá fjármuni sem fengust fyrir söluna á hlut ríkisins í Símanum, […]
Í dag og næstu daga, þ.e. til hádegis þriðjudaginn 14 mars nk., standa yfir kosningar hjá Verzlunarmannafélaginu (VR) bæði til stjórnar og til formannsembættis þessa fjölmenna aðildafélags Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Ef þú ert félagsmaður getur þú farið hér beint á vef VR og greitt Ragnari Þór Ingólfssyni atkvæði þitt. Hvers vegna ættir þú að gera […]