Um langa hríð hefur verið rætt um mikilvægi þess að koma upp millidómsstigi sem yrði e.k. endurskoðunarskrifstofa dómskerfisins á þeim dómum og úrskurðum héraðsdómdómstólanna sem ætlunin er að áfrýja. Fjölmargir hafa komið að því að mynda samstöðu um nýtt fyrirkomulag. Allir vilja vanda sig vel, t.a.m. við að brjóta ekki jafnréttislög og hæfisskilyrði. Með því […]