Fjármálaráðherra er frjór hugmynda. Nýleg hugdetta hans til að halda aftur af skattaundanskotum á Íslandi er að takmarka notkun á reiðufé og beina viðskiptum í meira mæli til kortafyrirtækja sem í dag geta greint hvort þú sért í yfirvigt eða ekki, hvar þú ert og hvert þú ert að fara. Svo má ekki gleyma þeim […]
Íslendingar hafa reynt á það að vinna með nágrönnum sínum varðandi eigin velferð. Á öldum áður endaði það með gífurlegri skattlagninu, óhreinu mjöli og afar lélegri þjónustu t.a.m. varðandi skipaflutninga milli meginlands Evrópu og Íslands. Úr varð að við tókum upp eigin mint og urðum að sjálfstæðri þjóð. Eftir hrun hins íslenska fjármálkerfis urðu margir […]