Færslur fyrir október, 2017

Mánudagur 02.10 2017 - 20:47

Furðufréttir Gauta

Einn penninn hér á Eyjunni er með furðufréttir sem ættu betur heima gagnvart Reykjavíkurborg laskaðri en þeim sem hann beinir furðufréttum sínum að. Sá hefur efni á að raða upp fyrir framan almenning staðlausum stöfum um úrskurð Yfirskattanefndar. Til að gera langa sögu stutta skal minnst á vinnubrögð síðustu vinstri stjórnarinnar á Íslandi rétt fyrir […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur