Þjóðahátíðarræðu sinni, árið 2008, lauk Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra Íslands og formaður Sjálfstæðisflokkins, með því að vitna í ljóð eftir Jakob Jóhannesson Smára (fæddur 9. október 1889 á Sauðafelli í Dölum, stúdent frá MR). Ljóðið ber heitið 17. júní 1944; Vor þjóð er margþætt, en þó ein, og eins manns böl er sérhvers mein, en takmark […]