Færslur fyrir nóvember, 2017

Þriðjudagur 21.11 2017 - 09:20

Hvað ef Geir verður…?

Þjóðahátíðarræðu sinni, árið 2008, lauk Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra Íslands og formaður Sjálfstæðisflokkins, með því að vitna í ljóð eftir  Jakob Jóhannesson Smára (fæddur 9. október 1889 á Sauðafelli í Dölum, stúdent frá MR).  Ljóðið ber heitið 17. júní 1944; Vor þjóð er margþætt, en þó ein, og eins manns böl er sérhvers mein, en takmark […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur