Nú í morgunsárið (9. maí 2014) hlustaði pistlahöfundur á Virka morgna á Rás 2. Voru þáttastjórnendurnir að selja gítar Heiðars ,,Leðju“, eins af Pollapönkurunum. Verið er að selja gítarinn til styrktar Framtíðarsjóði barna hjá Hjálparstarfi kirkjunar. Óhætt er að segja að þar fór vandaður hópur fagfólks með tónlist og þáttastjórnendur tóku undir. Dægurlög voru flutt […]
Nú hafa margir synir og margar dætur Samfylkingarinnar yfirgefið þetta blessaða framlag fyrrum forystumanna Alþýðuflokksins, Kvennalistans og Alþýðubandalagsins, arftaka Kommúnistaflokksins, til íslenskra stjórnmála. Reykjavíkurlistinn (R-listinn) var víst eitthvað afbrigðilegasta afsprengi af þessu sem náði því að leggja mestu byrgðar á borgarbúa sem sögur fara af auk þess sem að hanna og smíða dýrasta eldhús norðan […]