Í nýlegum pistli sínum bendir Björn Bjarnason, fv. dómsmálaráðherra, réttilega á að enn á ný leitast RÚV við að finna einhvern stjórnmálamann, einhvern sem helst er á flæðiskeri staddur, sem hefur áhuga á því að kona, sem á sæti í ríkisstjórn, verði gert að segja af sér. Þessi kona barðist fyrir því að hlutur kvenna […]
Um langa hríð hefur verið rætt um mikilvægi þess að koma upp millidómsstigi sem yrði e.k. endurskoðunarskrifstofa dómskerfisins á þeim dómum og úrskurðum héraðsdómdómstólanna sem ætlunin er að áfrýja. Fjölmargir hafa komið að því að mynda samstöðu um nýtt fyrirkomulag. Allir vilja vanda sig vel, t.a.m. við að brjóta ekki jafnréttislög og hæfisskilyrði. Með því […]
Í fjölbreyttum heimi, a.m.k. hér á vesturlöndum, er orðið sjálfsagt að gera ráð fyrir umræðu varðandi jafnrétti kvenna og karla. Á síðustu árum hafa orðið byltingar í jafnrétti almennt og opnun á umræðu varðandi kynjamisrétti og kynhneigð. Það er af hinu góða. Samhliða þessari umræðu hafa akveðnir aðilar náð að sannfæra sjálfan sig að þeir […]