Færslur fyrir flokkinn ‘Menning og listir’

Fimmtudagur 28.02 2013 - 12:09

Matargerð er list og menningararfur

      Í gegnum síðustu áratugina hefur byggst upp á Íslandi fyrsta flokks matar- og vínmenning. Eldhús íslenskra veitingastaða, sem og þjónusta til borðs, hefur náð mjög langt og er að komast á kortið á heimsvísu þó lengi megi gott bæta. Þetta er allt í áttina og afar ánægjuleg þróun. Það ryfjast upp sá […]

Laugardagur 13.10 2012 - 11:22

Brött framtíð Samfylkingarinnar

Nú hafa margir synir og margar dætur Samfylkingarinnar yfirgefið þetta blessaða framlag fyrrum forystumanna Alþýðuflokksins, Kvennalistans og Alþýðubandalagsins, arftaka Kommúnistaflokksins, til íslenskra stjórnmála. Reykjavíkurlistinn (R-listinn) var víst eitthvað afbrigðilegasta afsprengi af þessu sem náði því að leggja mestu byrgðar á borgarbúa sem sögur fara af auk þess sem að hanna og smíða dýrasta eldhús norðan […]

Mánudagur 08.10 2012 - 15:35

Höfundarréttarbrot ? – Mætum en skilum auðu !

Nýlegt myndband ýmissa íslenskra listamanna hefur verið birt á netinu og vekur athygli. Er verið að brjóta blað með tilkomu þess? Nei, því hér er líklega verið að afrita hugverk og hugsanlega brjóta höfundarrétt á upplegginu öllu. Þarna er skorað í fyrstu á fólk að kjósa ekki. Síðan er vikið að því að það sé […]

Fimmtudagur 27.09 2012 - 10:17

Drög að sjálfsmorði

Árið 1978 voru haldnir tónleikar í mínum ástsæla menntaskóla MH. Þar var á ferðinni Megas sjálfur sem síðar gaf út plötu sem tekin var upp á tónleiknunum. Tónleikarnir voru teknir upp í Norðurkjallaranum en platan kom út árið 1979 og ber heitið Drög að sjálfsmorði. Þetta er meistaraverk í íslenskri tónlistastögu. Á þeim tíma sem […]

Þriðjudagur 25.09 2012 - 12:34

Frilla Lúðvíks

Opinberað hefur verið hve ríkisvaldið hefur eytt í hugbúnað sem Advania, áður Skýrr, seldi til að sjá um flókin og viðamikil samskipti og bókhaldskerfi íslenska ríkisins. Þetta er ekkert einsdæmi í hjá íslenskri stjórnsýslu sem sendir sína bestu drengi og dætur í golf með framkvæmdastjórum stórfyrirtækja því það er svo óskaplega gaman. Er ekki hér […]

Laugardagur 22.09 2012 - 15:21

Þjóðvilji Samfylkingarinnar

Á næstu vikum mun koma út bók eftir heimspekinginn Jón Ólafsson sem fjallar um rannsóknir hans á afdrifum Veru Hertzch, unnustu Benjamíns heitins Eiríkssonar hagfræðings og dóttur þeirra hjóna, Erlu Sólveigar, þá um 1 árs (fædd 1937), sem handteknar voru í viðurvist nóbelskáldsins Halldórs Laxness. Samkvæmt sagnfræðingnum Þór Whitehead í bók hans Milli vonar og ótta (Vaka-Helgafell, 2. prentun 1995, bls. […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur