Færslur fyrir flokkinn ‘Orkumál’

Miðvikudagur 16.03 2016 - 17:09

Allur ketill í eld í orkumálum

Síðustu ár hefur viðskipta- og lögfræðingurinn Ketill Sigurjónsson haldið uppi áhugaverðu og oft á tíðum orkumiklu efni á vef sínum undir heitinu Orkubloggið. Óhætt er að segja að það hefur vakið umtal í gegnum tíðina en þar hefur verið leitað leiða að upplýsa almenning um orkumál á Íslandi. Í gær kom Ketill fram í Kastljósi […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur