Um þessar mundir flækist um netheima myndband þar sem Davíð Oddsson hrósar feðgum sem komu til Íslands og keyptu Landsbanka Íslands á sínum tíma, þ.e. árið 2002. Upp spruttu öfundarmenn og margir vildu helst vilja meina að þessum banka væri betur borgið í höndum hins opinbera. Engu að síður höfðu dæmin sannað að ríkið væri […]
Áður en tekin ákvörðun hver verður sá sem telst til öryggisventils fyrir Ísland og mun gegna embætti forseta Íslands í framtíðinni er rétt að gera smávægilega áreiðanleikakönnun. Hver og einn kann að finna sig í þeim einstaklingum sem nú bjóða sig fram. Allir afar mætir þegnar og greint fólk. Spurningin sem pistlahöfundur hefur komið fyrir […]
Þann 20. júní næstkomandi verða haldnar forsetakosningar. Á síðustu árum hefur embættið þróast hraðar en fyrstu áratugina frá stofnun lýðveldisins. Núverandi forseti, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, hefur virkjað ákvæði stjórnarskrár Íslands þar sem tekur á því að forseta er heimilt að neita því að staðfesta lög frá Alþingi með undirritun sinni. Þrátt fyrir að lögin […]