Færslur fyrir flokkinn ‘Spaugilegt’

Mánudagur 21.04 2014 - 10:52

Fótboltinn og Nýji Flokkurinn

Nýjar og mátulega staðfestar heimildir DV herma að búið sé að stofna dulda fésbókarsíðu ,,Nýja Sjálfstæðisflokksins“. Aðrar heimildir herma að aðstandendum framboðsins hafi áskotnast fjölda meðlima í kjölfar hrakfara Manchester United í meistaradeildinni í fótbolta á Englandi. Áhugi Manchester United stuðningsmanna á fótbolta dvínar ört á meðan sagt sé að fylgi hins nýja flokks vaxi […]

Föstudagur 07.03 2014 - 10:09

Ég borga ekki ! Ég borga ekki !

  Óhætt er að segja að eitt ástsælasta gamanleikjaskáld okkar tíma sé ítalska skáldið Dario Fo. Í júní 2009, í miðri Búsáhaldabyltingu á Íslandi, setti leikhópurinn Nýja Ísland upp leikverkið ,,Við borgum ekki! Við borgum ekki!“ (í. Non Si Paga! Non Si Paga!) í Borgarleikhúsinu við mikinn fögnuð landsmanna sem höfðu staðið út í kuldanum […]

Laugardagur 13.10 2012 - 11:22

Brött framtíð Samfylkingarinnar

Nú hafa margir synir og margar dætur Samfylkingarinnar yfirgefið þetta blessaða framlag fyrrum forystumanna Alþýðuflokksins, Kvennalistans og Alþýðubandalagsins, arftaka Kommúnistaflokksins, til íslenskra stjórnmála. Reykjavíkurlistinn (R-listinn) var víst eitthvað afbrigðilegasta afsprengi af þessu sem náði því að leggja mestu byrgðar á borgarbúa sem sögur fara af auk þess sem að hanna og smíða dýrasta eldhús norðan […]

Þriðjudagur 25.09 2012 - 12:34

Frilla Lúðvíks

Opinberað hefur verið hve ríkisvaldið hefur eytt í hugbúnað sem Advania, áður Skýrr, seldi til að sjá um flókin og viðamikil samskipti og bókhaldskerfi íslenska ríkisins. Þetta er ekkert einsdæmi í hjá íslenskri stjórnsýslu sem sendir sína bestu drengi og dætur í golf með framkvæmdastjórum stórfyrirtækja því það er svo óskaplega gaman. Er ekki hér […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur