Þegar pistlahöfundur ritaði um Konfúsíus, oft kallaður fyrsti kennarinn, varðaði rannsóknarefnið samanburð á siðfræði Aristótelesar og þessa forna kennara frá Kína varðandi fjölskylduna. BA verkefni mitt var fyrsta BA verkefnið sem ritað hafði verið um fræði Konfúsíusar við Háskóla Íslands. Áhugavert að hluti af ,,fjölskyldu“ Aristótelesar var þrællinn en hann var neðstur í virðingaröðinni innan […]