Færslur fyrir flokkinn ‘Vefurinn’

Miðvikudagur 07.05 2014 - 14:42

Hættulegur kennari?

Þegar pistlahöfundur ritaði um Konfúsíus, oft kallaður fyrsti kennarinn, varðaði rannsóknarefnið samanburð á siðfræði Aristótelesar og þessa forna kennara frá Kína varðandi fjölskylduna. BA verkefni mitt var fyrsta BA verkefnið sem ritað hafði verið um fræði Konfúsíusar við Háskóla Íslands. Áhugavert að hluti af ,,fjölskyldu“ Aristótelesar var þrællinn en hann var neðstur í virðingaröðinni innan […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur