Jón Steinsson, dósent í hagfræði, ritaði nýlega áhugaverðan og málefnalegan pistil undir yfirskriftinni Frelsi og hagsæld hér á Eyjunni. Var þá tími til kominn enda hefur Stefán Ólafsson, prófessor, riðið um netheima með allt annað en málefnalegar greinar og pistla varðandi frelsið, velsæld og jöfnuð. Í pistli sínum vísar Jón m.a. í ræðu sem Gunnlaugur […]
Í Morgunblaðinu í dag, blaði allra landsmanna, er fjallað um stöðu þjóðarbúsins og hve greiðan aðgang körfuhafar hinna föllnu banka og umboðsmenn þeirra, m.a. lögmenn sem sumir hafa fjallað fjálglega um gengistryggð ólögmæt lán í fjölmiðlum og fá stjarnfræðilegar fjárhæðir til að ,,lobbíast“ hér heima, hafa að stjórnmálamönnum á Íslandi. Þeir geta gengið beint inn […]
Með nýjum dómi Hæstaréttar , Borgarbyggðardómnum, er ein enn stoðin rekin undir þau rök að bankarnir reiknuðu alla tíð, allt frá útgáfu svonefndra gengistryggðra skuldabréfa, lán sín rangt, ógnuðu fjármálastöðugleika og skertu miðlunargetu stýrivaxta Seðlabanka Íslands um hagkerfið fyrir hrun hagkerfisins. Á þessa hættu benti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) árið 1998 þegar stefnt var að því að fleyta […]
Talsvert margir hafa komið fram upp á síðkastið til að telja íslenskri þjóð trú um að ef allar auðlindir landsins fari undir stjórnarskrá Íslands og verða þar gerðar að almannaeign sé betur með þær farið. Svo þarf alls ekki að vera. Ef við lítum á jarðarkringluna sem við búum á og hvernig umhorfs er þar […]
Stefán Ólafsson prófessor ofl. birta reglulega pistila hér á Eyjunni og segja m.a. formann Sjálfstæðisflokksins fara með rangt mál þegar rætt er um efnhagsmál á Íslandi. Hvað er hið rétta þegar snýr að heimilum á Íslandi? Staða efnahagsmála er svo skelfileg undir stjórn VG og Samfylkingarinnar að sumir stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar virðast þurfa að hagræða sannleikanum […]