Það er margt sem angrar mann þegar aldurinn færist yfir. Venjur og margs konar ósiðir sem maður hefur tamið sér á liðnu æviskeiði, þvælast nú allt i einu fyrir manni. Þegar maður finnur að líkamlegur þróttur dvínar reynir maður að bæta það upp á örum sviðum. Um leið verður maður smámunasamur og óþolinmóður. Á […]
Ég hef lengi vitað að Illugi Gunnarsson sé röskur maður. Hann er fljótur að koma sér til verks. Nú hefur hann lagt fram tímabært lagafrumvarp um ríkisútvarpið sem kemur stjórn þess í kunnuglegar skorður. Auðvitað var það ómerkileg vinstri villa að ætla að koma stjórnmálamönnum frá því að ráða yfirstjórn útvarpsins. Það er líka […]