Færslur fyrir desember, 2014

Þriðjudagur 09.12 2014 - 10:04

Þjóðernisöfgar, fávísi og stríð

  Árið sem er að líða  er mikið afmælisár. Við  minnumst upphafs þriggja stríða. Frá ófriði Dana og Prússa árið 1864 eru liðin 150 ár.  Heil öld er síðan heimsstyrjaldöldin fyrri  hófst 1914, og frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar eru  liðin 75 ár.  Sjónvarpið sýnir nú danskan sjónvarpsþátt, sem fjallar um þessi afdrifaríku átök 1864. Þar […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur