Færslur fyrir janúar, 2014

Föstudagur 31.01 2014 - 13:00

Auðlindir og afgjöld

Einhversstaðar las ég að löglærðir hefðu verið kallaðir fyrir nefnd alþingis og spurðir hvort þeir teldu veiðileyfagjaldið vera skatt eða ekki.Miklar deilur hafa lengi verið um þetta gjald. Við lok síðasta kjörtímabils tókst að lögfesta það.Brýnasta forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar var siðan að afnema gjaldið að mestu.En hvað gerir þetta gjald að svo miklu deilumáli,umfram venjulega […]

Laugardagur 11.01 2014 - 21:11

Einangrun, afturför og kúgun

(Birtist í Morgunblaðinu þann 9. janúar 2014) Það var í viðtali á Stöð 2 sem formaður Framsóknarflokksins sagði að andstaðan við ESB væri mjög djúpstæð í flokknum. Þetta rifjaði upp fyrir mér samtöl sem ég átti við föður minn fyrir margt löngu, en hann var framsóknarmaður,eins og margir þingeyingar. Hann trúði því að eins konar […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur