Færslur fyrir október, 2015

Laugardagur 03.10 2015 - 18:47

Offramleiðsla, förgun og niðurgreiddur útflutningur lambakjöts

  Einhvern tíma í sumar birti Ríkisútvarpið frétt sem studdist við viðtal við talsmann sauðfjárbænda,þess eðlis að brýn þörf væri á að hækka skilaverð á dilkakjöti til bænda. Ef minni mitt svíkur mig ekki þá var minnst á 12 % sem fyrsta árs hækkun, síðan næsta ár o.s.frv. Mér þóttu þetta ekki óvæntar fréttir, því […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur